Christmas-candle-icon
Árleg minningarguðsþjónusta
vegna þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis hér á landi fer fram síðasta sunnudag í maí ár hvert. Kveikt er á kertum til að minnast þeirra
er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst. Athöfnin fer fram í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Þess má geta að minningarstund þessi er alþjóðleg og heitir hún á ensku Candlelight Memorial Day