Hlé á þjónustu varðandi PrEP

Á dögunum birtust skilaboð frá göngudeild smitsjúkdóma í Fossvogi þess efnis að í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 faraldurs er allt starfslið á sóttvarnarsviði í þeirri baráttu og ekki öðrum verkum nema í neyðartilfellum. Það er hrikalegt álag á starfsfólkinu. HIV jákvæðir munu fá sínum nauðsynlegum lyfjum ávísað sem hingað til. Það eru engar vísbendingar um…