Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember 2020
Vegna COVID getum við því miður ekki haft opið hús eins og gert hefur verið frá stofnun félagsins á þessum degi. Við munum aftur á móti reyna að vera sýnileg í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. Rauði borðinn 2020, árlega málgagn félagsins er í vinnslu og langt komin en vegna aðstæðna nær hann ekki að koma út…