Kæru félagar! Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist.…
Í tengslum við gerð myndbandsins stóðum við fyrir uppákomu sem nefndist Viskutréð.
Tréð var hálfnakið í byrjun en gestum og gangandi buðust rauðir borðar til að skrifa á hugmyndir og skilaboð um HIV sem síðan voru hengdir á tréð.
Verkefnið var styrkt af Öryrkjabandalagi Íslands, sem félagið á aðild að.