HIV Sátta- og minningarstund 21. maí

Sunnudaginn 21. maí kl. 14:00 verður haldin sátta- og minningarstund í Fríkirkjunni í Reykjavík í tilefni þess að 40 ár liðin frá því fyrsta HIV smitið var greint á Íslandi. Minningarstundin, HIV candlelight memorial service, hefur verið haldin árlega í Fríkirkjunni í Reykjavík í hátt í 30 ár. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun þar koma fram…