Allur hópurinn í frumsýningarpartýinu. Mynd Guðný Steinsdóttir.

Gömul sár og ný

Ég fór á frumsýninguna á Plágu þætti Hrafnhildar Gunnarsdóttur í seríunni Svona fólk í Bíó Paradís. Orkan þetta kvöld, opnunin, tengingin var svo kyngimögnuð. Ég var svo slegin yfir því hvað ég vissi lítið um þetta og skildi loksins bilið milli kynslóðanna innan raða hinsegin fólks. Vissi að ég vildi gera leikhús um þetta. Ég…

Erna Milunka, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítala, bendir á að þekking á HIV sé alltaf að aukast nú þegar fólk hefur lifað með veiruna í áratugi. Mynd/gag

Öll eigum við að fá minnst eina HIV prufu á lífsleiðinni

HIV veiran og HPV eru vinkonur, segir Erna Milunka Kojic, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítala. „Þessar veirur fara saman.“ Erna kom heim frá Bandaríkjunum fyrir rúmu ári en þar bjó hún í nærri þrjá áratugi. Hún hvetur til frekari skimana vegna aukinnar áhættu HIV jákvæðra á að fá krabbamein af völdum HPV veira. Hún segir hættulegt að…

HIV er miklu meira en veira

Föstudagur í nóvember. Það er rólegt fyrir á göngudeild smitsjúkdóma á Landspítala þegar Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Íslands, sest niður með Önnu Tómasdóttur og Bjarteyju Ingibergsdóttur hjúkrunarfræðingum á deildinni. Þau ræða stöðuna, þjónustuna, apabólu og bráðasálfræðiþjónustu sem skorti sárlega að hafa aðgang að þegar einstaklingar greinast með HIV. Tuttugu falla í hóp nýgreindra HIV-jákvæðra…

„Ég hef alltaf verið ég sjálf“

„Pabbi sagði alltaf: Ef þú ert ekki þú sjálfur ertu ekki neitt. Ég hef alltaf verið ég sjálf,“ segir Omel Svavarss sem segir frá því að hún hafi greinst með HIV veiruna fyrir einu og hálfu ári og lýsir því að hún hafi verið komin með alnæmi. Áfallið var stórt en Omel er vön þeim…

Ingi Rafn Hauksson

Ég var þekktur sem „alnæmiskarlinn“

„Mamma, við erum að skilja,“ sagði Ingi Rafn Hauksson í símtali við móður sína frá Hveragerði á níunda áratugnum. Ingi hafði verið í sambúð frá fimmtán ára aldri, gifti sig sautján ára og eignast dóttur. Þögnin á línunni breyttist í spurningu. „Er önnur kona í spilinu,“ spyr móðir hans. „Nei.“ Hún þagnar um stund en…

Þeir áttu okkur að

Hjúkrunarfræðingarnir á Landspítala þekktu ekki hvernig bæri að hjúkra fyrstu alnæmissmituðu einstaklingunum sem lögðust inn á spítalann. Þekkingin jókst hratt og vel og sérhæfði ein sig í hjúkrun alnæmissmitaðra á erlendri grundu Myndatexti: Bergþóra, Hildur og Arndís hafa allar mikla reynslu af því að hjúkra alnæmissmituðum. Þær segja áhugaverða sögu frá sjónarhorni heilbrigðisstarfsmanna. Mynd/gag  …

Ég var sleginn út af borðinu

Jón Helgi Gíslason, Donni, hefði dáið úr alnæmi ef ekki hefði verið fyrir hugrekki læknis sem ákvað þvert ofan í ákvörðun kollega að hann fengi nýjustu alnæmislyfin á markaðnum. Hann hafði áður fengið að heyra að hann væri of langt genginn með sjúkdóminn fyrir þau. Hann væri að deyja. Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur „Ég spyr…

Árni reis upp frá dauðum

Stjórnarmaður HIV samtakanna hefur lifað með HIV í rúm 30 ár Eftir Einar Þór Jónsson og Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur „Ég trúði því aldrei að ég yrði þrítugur. HIV var algjör dauðadómur, hræðilegt ástand. Ég var ofboðslega hræddur þegar ég greindist. Samt strax ákveðinn í því að berjast. Ég veit ekki hvað maður ætlaði sér, en…

Þórólfur Guðnason

Hátt í 90 nýskráðir með HIV á þremur árum

Sóttvarnalæknir lýsir yfir áhyggjum af fjölgun kynsjúkdóma meðal karla sem sofa hjá körlum Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur Hátt í níutíu manns hafa greinst með HIV hér á landi á síðustu þremur árum. Jafnmargir fyrstu níu mánuði ársins og allt árið í fyrra, sem einnig var metár. Frá upphafi hafa tæplega 430 greinst með HIV hér…

Hugrún Ríkarðsdóttir

Líf og fjör í læknadeild

Viðtal við Hugrúnu Ríkarðsdóttur smitsjúkdómalækni Ég heiti Sigríður Hugrún Ríkarðsdóttir en ég þekki ekki Sigríði. Þannig hófst viðtalið sem ég tók við hana Hugrúnu lækni sem ég kynntist fyrir tæpum 30 árum og gekk í gegnum súrt og sætt með eins og ég sagði sjálfur frá í viðtali sem var tekið við mig í Rauða…

Vignir Ljósálfur Jónsson

„Maður var bara með lífið í biðstöðu“

Vignir Ljósálfur Jónsson er 61 árs HIV jákvæður, afi og hamingjusamlega giftur drekameistari, listunnandi og stjórnarmaður í HIV Ísland. Hann deilir sögu sinni í nýjasta tölublaði af Rauða borðanum, fréttablaði HIV Ísland. Vignir leggur til að við hittumst á Hlemmi Square hótelinu áður og förum svo heim í stofu til hans og ræðum saman. Þegar…

Anna Tómasdóttir

Hraðgreiningarprófin – Staðan á Íslandi

Atli Þór Fanndal hitti Önnu Tómasdóttur, hjúkrunarfræðing á göngudeild smitsjúkdóma, og tók hraðgreiningarpróf fyrir HIV og lifrarbólgu C hjá henni uppi á Landspítala. Hann fræddist um þetta átak hjá henni. – Hvernig hefur reynslan verið af þessu verkefni og hvernig hafið þið gert þetta? Hraðprófin hafa bara verið aðgengileg í eina vitundarvakningarviku sem var í…

Bryndís Sigurðardóttir - Mynd: Pressphotos.biz

Truvada forvörn gegn HIV

Rauði borðinn átti gott spjall við Bryndísi Sigurðardóttur, smitsjúkdómalækni á Landsspítalanum, um lyfið Truvada PrEP (pre-exposure prophylaxis) sem forvörn gegn HIV. Í júlí 2012 samþykkti bandaríska lyfjaeftirlitið (FDA) notkun á Truvada® (tenofovir/emtricitabine) sem forvörn gegn HIV smiti en lyfið hefur verið notað í mörg ár í samsettri lyfjameðferð HIV jákvæðra hér á landi sem og…

Einar Þór Jónsson

Baráttan hefur ætíð snúist um mannréttindi

Rætt við Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóra HIV-Ísland Lýðheilsufræðingurinn og kennarinn Einar Þór er á ákveðnum stað í lífinu – góðum stað – ekki einungis eigin – heldur einnig annarra – táknmynd ákveðinnar lífsbaráttu – þeirrar að hægt sé að lifa góðu og kraftmiklu lífi þrátt fyrir að hafa smitast af HIV. Hvernig er hann kominn á þennan stað? Þetta…