Andrew sneri hugarfarinu sér í hag og hjálpar stoltur nýsmituðum
„Ég greindist HIV jákvæður 22 ára gamall,“ lýsir Andrew McComb sem nú, níu árum síðar, býr hér á landi. Hann hefur alltaf sótt læknisþjónustuna heim sem breyttist nú í heimsfaraldri COVID-19. „Ég tek tvær pillur á kvöldi og viðurkenni að ég fæ alltaf smá vott af samviskubiti, því 38 milljónir manna hafa dáið úr alnæmi.…