HIV er miklu meira en veira
Föstudagur í nóvember. Það er rólegt fyrir á göngudeild smitsjúkdóma á Landspítala þegar Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Íslands, sest niður með Önnu Tómasdóttur og Bjarteyju Ingibergsdóttur hjúkrunarfræðingum á deildinni. Þau ræða stöðuna, þjónustuna, apabólu og bráðasálfræðiþjónustu sem skorti sárlega að hafa aðgang að þegar einstaklingar greinast með HIV. Tuttugu falla í hóp nýgreindra HIV-jákvæðra…