Berskjaldaður

„Saga okkar sem börðumst við alnæmi“

Baráttan við HIV endurspeglast í ævisögu Einars Þórs Jónssonar „Ég vonaðist eftir góðum viðbrögðum, en hefði ekki trúað því hversu margir hafa staldrað við og gefið sér tíma til að kafa frásagnir okkar strákanna af árunum þegar við börðumst við alnæmi. Þetta er sagan okkar,“ segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Íslands, sem gerir upp…

Bergþóra Karlsdóttir

26 bætast í 300 manna HIV-hóp Landspítala

Bergþóra Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur fer yfir stöðuna á göngudeild smitsjúkdóma í COVID-heimsfaraldrinum. Einstaklingar sem áður sóttu þjónustu vegna HIV í heimalandi sínu hafa nú sótt til Landspítala vegna COVID-19 heimsfaraldursins. „Þeir komast ekki heim í eftirlit,“ segir Bergþóra Karlsdóttir, hjúkrunarfræðingur á göngudeild smitsjúkdóma. Hún hefur unnið með HIV jákvæðum allt frá árinu 2004. „Jákvæðir samkynhneigðir menn…

Svavar G. Jónsson

Formannsspjall – Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 2020

„Samstaða á heimsvísu, sameiginleg ábyrgð“ eru m.a einkunarorð alþjóða alnæmisdagsins 1. desember í ár. Orð sem allir geta og ættu að tileinka sér á þessum undarlegu tímum sem við nú lifum. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fara að segja ykkur hversu undarlegt ár 2020 hefur verið. Segja má að þeir sem greinst…

HIV 2019 - 2020

Nýsmit það sem af er ári 2020

Nýsmit það sem af er ári 1. nóvember 2020 höfðu 26 einstaklingur komið nýir inn í þjónustu með HIV á göngudeild smitsjúkdóma, 10 nýgreindir og 16 með þekkt smit og á meðferð. Fjöldi tilkynntra einstaklinga með HIV smit miðaður við 1.11.20 Fjöldi greindra sjúklinga með alnæmi miðaður við 1.11.20 Fjöldi sjúklinga sem látist hafa af…

Fræðslu- og forvarnarverkefni

Fræðslu- og forvarnarverkefni Stuðningur MAC og embættis landlæknis undafarin ár hefur verið grundvöllur þess að HIV Ísland hefur tekist að halda úti fræðslu um HIV og alnæmi fyrir 9. og 10. bekkinga í grunnskólum landsins undanfarin 20 ár. Verkefni sem þetta er brýnt og þarf stöðugt að vinna að því. Markmið fræðslunnar er annars vegar…