Minning: Stig Arne Wadentoft
Fæddur 26. apríl 1940 í Gävle í Svíþjóð – Dáinn 28. febrúar 2022 í Reykjavík Stig Arne Wadentoft fæddist í Gävle í Svíþjóð 26. apríl 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund mánudaginn 28. febrúar 2022. Eiginmaður Stigs er Einar Þór Jónsson kennari, lýðheilsufræðingur og framkvæmdastjóri samtakanna HIV-Ísland, f. 1959. 17 ára gamall fluttist Stig einn…