Minning: Þórir Björnsson

Fæddur 28. apríl 1926 – Dáinn 27. apríl 2019 Þórir Björnsson vinur minn og einn af stofnfélögum HIV Ísland lést 27. apríl. Við kynntumst árið 1984 í London þar sem hann bjó hjá vinum sínum. Hann bauð mér í te-boð með þeim. Þórir klæddist leðri og fór á klúbba. Vinir hans voru heldri herramenn í…

Bryndís Sigurðardóttir

Tugir karla komnir á forvarnarlyf gegn HIV

Viðtal við Bryndísi Sigurðardóttur smitsjúkdómalækni eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur, birt með leyfi Læknablaðsins Á sjöunda tug karlmanna hefur á fáum vikum farið í gegnum áhættumat á Landspítala og fengið forvarnarlyf gegn HIV í hendur. Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir telur að þeir verði allt að 80 talsins innan skamms og jafnvægi verði náð. Yfirvöld hófu nú í…

Hjálmar Sveinsson

Bræður mínir

Hann var í ljósbrúnum flauelsjakkafötum og rúllukragabol, minnir mig, fíngerður, með stór gleraugu og þvengmjór. Þetta var í fermingarveislu hjá frændum okkar vorið 1984. Þar sá ég hann í fyrsta sinn. Við höfðum oft heyrt minnst á Brynjólf bróður okkar, hálfbróður nánar tiltekið. Það er skrýtið orð. Hann var yngsta barn pabba af fyrra hjónabandi,…

Einar Þór Jónsson

HIV Ísland í 30 ár

Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland skrifar: Við fögnum 30 ára afmæli HIV Ísland þessa dagana. Jafnframt eru 100 ár liðin frá því að spænska veikin náði hámarki hér í Reykjavík með miklu mannfalli og sorg, en þessi hörmungaratburður dró einnig fram það góða í fólki, samhjálp og ást. Hvernig HIV faraldursins verður minnst eftir…

Percy B. Stefánsson

Minning: Percy B. Stefánsson

Fæddur 13. september 1947 í Stokkhólmi – Dáinn 14. apríl 2018 í Reykjavík Félags- og stjórnarmaður í HIV Ísland til fjölda ára Ég vil í fáeinum orðum minnast góðs vinar. Kynni mín af Percy hófust á erfiðum tímum í lífi okkar beggja. Alnæmis­faraldurinn var yfirvofandi í litlu samfélagi okkar hommanna hér uppi á Íslandi. Við…

Sigrún Grendal Magnúsdóttir og Einar Þór

Alþjóðlega AIDS ráðstefnan 2018

Í sumar var alþjóðlega AIDS ráðstefnan haldin í 22. sinn og að þessu sinni í Amsterdam. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár en síðast fór hún fram í Suður-Afríku. Ráðstefnan var ótrúlega vel sótt, nú sem endranær. Meira en 16.000 manns sóttu ráðstefnuna og kom fólk frá rúmlega 160 löndum. Við Einar Þór vorum fulltrúar…

ALNÆMISSJÓÐUR MAC

Alnæmissjóður MAC var stofnaður árið 1994 af Frank Angelo og Frank Toskan, stofnendum MAC Cosmetics. Sjóðurinn er hjartað og sálin í MAC. Tilgangur hans er að styðja karla, konur og börn um allan heim sem fengið hafa Hiv/alnæmi. Sjóðurinn styrkir einnig fræðslu- og forvarnarverkefni sem beinast að því fólki á hverjum stað sem er í…

Ferðast með HIV

Ferðalög með HIV

Ferðalög eru mikil lífsgæði og þótt verulega hafi dregið úr ferðatakmörkunum HIV smitaðra á undanförnum árum eru enn lönd þar sem takmarkanir ríkja. Þá er að ýmsu að hyggja þegar ferðast er með lyf. HIV Ísland hefur tekið saman nokkrar handhægar upplýsingar um hvernig ganga má úr skugga um að sem minnstir erfileikar fylgi þeirri…

HIV- Ísland í gleðigöngu Hinsegin daga

HIV Ísland í gleðigöngu Hinsegin daga

Hugleiðingar í kjölfar gleðigöngunnar Það er svo skrýtið hvað lífið getur fleytt manni á milli ólíkra viðkomustaða. Allt í einu finnur maður sig á stað sem fyrir ekki svo löngu síðan var manni algjörlega ókunnur. Að þessu sinni var ég stödd í gleðigöngunni, haldandi á spjaldi þar sem á stóð „HIV jákvæðir á lyfjum eru…

Guðni Baldursson

Minning: Guðni Baldursson

Guðni Baldursson f. 04.03.1950.  – d. 07.07.2017, fyrsti formaður Samtakanna 78 og einn af stofnfélögum HIV Ísland. Guðni Baldursson lést í byrjun júlí, 67 ára að aldri. Margir hafa minnst þessa einstaka brautryðjanda og baráttumanns fyrir mannréttindum og réttlátara samfélagi. HIV Ísland (áður alnæmisamtökin) voru stofnuð 1988. Guðni var einn af stofnfélögunum og var hann…

Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland

Hugleiðingar framkvæmdastjóra 1. des. 2017

Það hefur dregið úr nýgengi HIV á heimsvísu, það er m.a. marktæk fækkun nýgreindra í Bretlandi og stórkostlegur árangur hefur náðst í Kaliforníu og San Francisco svæðinu. Þessum góða árangri þakka menn fjölgun sjúklinga sem eru á  lyfjameðferð og eru þar af leiðandi ekki smitandi og einnig má þakka PreP sem byggir á fyrirbyggjandi meðferð…

Skúli Ragnar Skúlason

Hinn týndi hópur – að lifa með HIV

Sumarið 2017 útskrifaðist Skúli Ragnar Skúlason með meistaragráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda. Lokaverkefnið hans bar heitið „Hinn týndi hópur – að lifa með HIV“ og vísar titillinn fyrst og fremst til þess að margir HIV-smitaðir á Íslandi fela sjúkdómsstöðu sína og lifa í skugga sjúkdómsins. Staða eldri HIV jákvæðra á Íslandi Val Ragnars á verkefninu…

Einar Þór Jónsson

Hugleiðingar framkvæmdastjóra 2016

Hlutverk HIV-Ísland er að auka þekkingu og skilning á hiv og alnæmi, að styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Samtökin leita margra leiða til að uppfræða fólk um hiv, vinna gegn fordómum og standa vörð um mannréttindi. Félagsmenn eru rúmlega 300. Fræðsla og forvarnir Félagið byggir starf sitt á styrkjum, haldið er úti fræðslu-…