Bergþóra Karlsdóttir

26 bætast í 300 manna HIV-hóp Landspítala

Bergþóra Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur fer yfir stöðuna á göngudeild smitsjúkdóma í COVID-heimsfaraldrinum. Einstaklingar sem áður sóttu þjónustu vegna HIV í heimalandi sínu hafa nú sótt til Landspítala vegna COVID-19 heimsfaraldursins. „Þeir komast ekki heim í eftirlit,“ segir Bergþóra Karlsdóttir, hjúkrunarfræðingur á göngudeild smitsjúkdóma. Hún hefur unnið með HIV jákvæðum allt frá árinu 2004. „Jákvæðir samkynhneigðir menn…

Svavar G. Jónsson

Formannsspjall – Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 2020

„Samstaða á heimsvísu, sameiginleg ábyrgð“ eru m.a einkunarorð alþjóða alnæmisdagsins 1. desember í ár. Orð sem allir geta og ættu að tileinka sér á þessum undarlegu tímum sem við nú lifum. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fara að segja ykkur hversu undarlegt ár 2020 hefur verið. Segja má að þeir sem greinst…

Tvær veirur á Alþjóðlega alnæmisdeginum

HIV og COVID-19. Líkindin má finna í einangruninni. Smitótti er einnig til staðar nú eins og þá. Smitsjúkdómadeildin A7 er enn við lýði. Öll í þessum sóttvarnargöllum. Við sem smituðumst af HIV á níunda áratugnum þekkjum þá. Það er ekkert við heilbrigðisfólk að sakast. Það fylgir sóttvarnarreglum. Verður ópersónulegt í göllunum. Ég smitaðist af HIV…

Enn bólar á fordómum gegn HIV

Berþóra, hér til vinstri á myndinni, segir fordóma enn finnast gagnvart HIV, bæði í samfélaginu og meðal heilbrigðisstarfsfólks. Stöðugt þurfi að fræða. Mynd/gag „Ég hugsaði. Ég kem aldrei til með að sjá neinn með alnæmi,“ segir Bergþóra Karlsdóttir sem kom inn í HIV-teymi hjúkrunarfræðinga árið 2004. Á sama tíma hafi hún hitt marga sem báru…

Hugvekja – Minningar- og þakkarstund í Fríkirkjunni

Hugvekja Minningar- og þakkarstund í Fríkirkjunni 26. maí 2019 Á degi sem þessum þegar við minnumst allra þeirra sem látist hafa úr alnæmi, er líka mikilvægt að velta fyrir okkur stöðunni í dag en jafnframt að líta til baka í þeim tilgangi að draga fram hvað hefur breyst síðan fyrstu fréttir af alnæmi fóru að…

Bryndís Sigurðardóttir

Tugir karla komnir á forvarnarlyf gegn HIV

Viðtal við Bryndísi Sigurðardóttur smitsjúkdómalækni eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur, birt með leyfi Læknablaðsins Á sjöunda tug karlmanna hefur á fáum vikum farið í gegnum áhættumat á Landspítala og fengið forvarnarlyf gegn HIV í hendur. Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir telur að þeir verði allt að 80 talsins innan skamms og jafnvægi verði náð. Yfirvöld hófu nú í…

Hjálmar Sveinsson

Bræður mínir

Hann var í ljósbrúnum flauelsjakkafötum og rúllukragabol, minnir mig, fíngerður, með stór gleraugu og þvengmjór. Þetta var í fermingarveislu hjá frændum okkar vorið 1984. Þar sá ég hann í fyrsta sinn. Við höfðum oft heyrt minnst á Brynjólf bróður okkar, hálfbróður nánar tiltekið. Það er skrýtið orð. Hann var yngsta barn pabba af fyrra hjónabandi,…

Einar Þór Jónsson

HIV Ísland í 30 ár

Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland skrifar: Við fögnum 30 ára afmæli HIV Ísland þessa dagana. Jafnframt eru 100 ár liðin frá því að spænska veikin náði hámarki hér í Reykjavík með miklu mannfalli og sorg, en þessi hörmungaratburður dró einnig fram það góða í fólki, samhjálp og ást. Hvernig HIV faraldursins verður minnst eftir…

Sigrún Grendal Magnúsdóttir og Einar Þór

Alþjóðlega AIDS ráðstefnan 2018

Í sumar var alþjóðlega AIDS ráðstefnan haldin í 22. sinn og að þessu sinni í Amsterdam. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár en síðast fór hún fram í Suður-Afríku. Ráðstefnan var ótrúlega vel sótt, nú sem endranær. Meira en 16.000 manns sóttu ráðstefnuna og kom fólk frá rúmlega 160 löndum. Við Einar Þór vorum fulltrúar…

ALNÆMISSJÓÐUR MAC

Alnæmissjóður MAC var stofnaður árið 1994 af Frank Angelo og Frank Toskan, stofnendum MAC Cosmetics. Sjóðurinn er hjartað og sálin í MAC. Tilgangur hans er að styðja karla, konur og börn um allan heim sem fengið hafa Hiv/alnæmi. Sjóðurinn styrkir einnig fræðslu- og forvarnarverkefni sem beinast að því fólki á hverjum stað sem er í…

Ferðast með HIV

Ferðalög með HIV

Ferðalög eru mikil lífsgæði og þótt verulega hafi dregið úr ferðatakmörkunum HIV smitaðra á undanförnum árum eru enn lönd þar sem takmarkanir ríkja. Þá er að ýmsu að hyggja þegar ferðast er með lyf. HIV Ísland hefur tekið saman nokkrar handhægar upplýsingar um hvernig ganga má úr skugga um að sem minnstir erfileikar fylgi þeirri…

HIV- Ísland í gleðigöngu Hinsegin daga

HIV Ísland í gleðigöngu Hinsegin daga

Hugleiðingar í kjölfar gleðigöngunnar Það er svo skrýtið hvað lífið getur fleytt manni á milli ólíkra viðkomustaða. Allt í einu finnur maður sig á stað sem fyrir ekki svo löngu síðan var manni algjörlega ókunnur. Að þessu sinni var ég stödd í gleðigöngunni, haldandi á spjaldi þar sem á stóð „HIV jákvæðir á lyfjum eru…

Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland

Hugleiðingar framkvæmdastjóra 1. des. 2017

Það hefur dregið úr nýgengi HIV á heimsvísu, það er m.a. marktæk fækkun nýgreindra í Bretlandi og stórkostlegur árangur hefur náðst í Kaliforníu og San Francisco svæðinu. Þessum góða árangri þakka menn fjölgun sjúklinga sem eru á  lyfjameðferð og eru þar af leiðandi ekki smitandi og einnig má þakka PreP sem byggir á fyrirbyggjandi meðferð…

Skúli Ragnar Skúlason

Hinn týndi hópur – að lifa með HIV

Sumarið 2017 útskrifaðist Skúli Ragnar Skúlason með meistaragráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda. Lokaverkefnið hans bar heitið „Hinn týndi hópur – að lifa með HIV“ og vísar titillinn fyrst og fremst til þess að margir HIV-smitaðir á Íslandi fela sjúkdómsstöðu sína og lifa í skugga sjúkdómsins. Staða eldri HIV jákvæðra á Íslandi Val Ragnars á verkefninu…

Einar Þór Jónsson

Hugleiðingar framkvæmdastjóra 2016

Hlutverk HIV-Ísland er að auka þekkingu og skilning á hiv og alnæmi, að styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Samtökin leita margra leiða til að uppfræða fólk um hiv, vinna gegn fordómum og standa vörð um mannréttindi. Félagsmenn eru rúmlega 300. Fræðsla og forvarnir Félagið byggir starf sitt á styrkjum, haldið er úti fræðslu-…