26 bætast í 300 manna HIV-hóp Landspítala
Bergþóra Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur fer yfir stöðuna á göngudeild smitsjúkdóma í COVID-heimsfaraldrinum. Einstaklingar sem áður sóttu þjónustu vegna HIV í heimalandi sínu hafa nú sótt til Landspítala vegna COVID-19 heimsfaraldursins. „Þeir komast ekki heim í eftirlit,“ segir Bergþóra Karlsdóttir, hjúkrunarfræðingur á göngudeild smitsjúkdóma. Hún hefur unnið með HIV jákvæðum allt frá árinu 2004. „Jákvæðir samkynhneigðir menn…