Minning: Þórir Björnsson
Fæddur 28. apríl 1926 – Dáinn 27. apríl 2019 Þórir Björnsson vinur minn og einn af stofnfélögum HIV Ísland lést 27. apríl. Við kynntumst árið 1984 í London þar sem hann bjó hjá vinum sínum. Hann bauð mér í te-boð með þeim. Þórir klæddist leðri og fór á klúbba. Vinir hans voru heldri herramenn í…