Ný stjórn kosin á aðalfundi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi HIV Ísland fyrir árið 2020. Fundargerðina má lesa hér fyrir neðan. Myndin fyrir ofan sýnir nýju stjórnina ásamt Einari framkvæmdastjóra. Á myndina vantar Svavar G. Jónsson formann. Ingi Hans og Vignir hættu í stjórninni og voru kvaddir með blómum og þakkað langt og farsælt starf. Fjóla afhenti blóm.…