Upplifa áfallastreitu frá HIV-plágunni út af COVID-19

Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóri samtakanna HIV Ísland og jafnframt formaður Geðhjálpar var í viðtali á Rás 2 20 mars 2020. Viðtalið má sjá í fullri lengd á vef RÚV hér:  Upplifa áfallastreitu frá HIV-plágunni út af COVID-19 Einar segir að ástandið nú minni hann svo sannarlega á gamla tíma. “Kórónuveiran vekur upp slæmar minningar fyrir…

Örugg samskipti á tímum COVID-19 Risk communication guidance

Örugg samskipti fyrir helstu áhættuhópa á tímum COVID-19 fyrir eldra fólk (60+) og fólk með undirliggjandi sjúkóma. Kórónuveiran COVID-19 smitar fólk á öllum aldri. Tveir hópar virðast þó í meiri hættu en aðrir: Fólk eldra en 60 ára og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Þar má nefna hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki, öndunarfæra-sjúkdóma og krabbamein. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO…

Stjórn HIV-Ísland 2020

Ný stjórn kosin á aðalfundi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi HIV Ísland fyrir árið 2020. Fundargerðina má lesa hér fyrir neðan. Myndin fyrir ofan sýnir nýju stjórnina ásamt Einari framkvæmdastjóra. Á myndina vantar Svavar G. Jónsson formann.   Ingi Hans og Vignir hættu í stjórninni og voru kvaddir með blómum og þakkað langt og farsælt starf. Fjóla afhenti blóm.…