Minning

Hólmfríður Gísladóttir

Minning: Hólmfríður Gísladóttir

Minning: Hólmfríður Gísladóttir Fædd 3. nóvember 1938. Dáin. 7. mars 2023   Hólmfríður, starfsmaður Rauða krossins til fjölda fjölda ára, stóð ásamt fleirum að stofnun Alnæmissamtakanna. Hún sat í stjórn þeirra þegar staðan var skelfileg. Það var mjög gott að eiga hana að. Hún var kraft- og kjarkmikil, einstaklega kærleiksrík kona. Hún brosti, var hláturmild…

Bianca Del Rio, Sherry Vine, Steven og Donni 2019

Minning: Steven Þór Grygelko / Heklina

Mynd: Bianca Del Rio, Sherry Vine, Steven og Donni 2019 Minning: Steven Þór Grygelko / Heklina Fæddur 17. júní 1967. Dáinn 3. apríl 2023   Steven var sonur Bandaríkjamannsins Stanleys og Kristínar Grygelko sem er íslensk. Hann lést óvænt í London 3. apríl síðastliðinn eftir að hafa dvalið á Íslandi um stundarsakir. Andlát hans var…

Minning: Stig Arne Wadentoft

Fæddur 26. apríl 1940 í Gävle í Svíþjóð – Dáinn 28. febrúar 2022 í Reykjavík Stig Arne Wadentoft fæddist í Gävle í Svíþjóð 26. apríl 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund mánudaginn 28. febrúar 2022. Eiginmaður Stigs er Einar Þór Jónsson kennari, lýðheilsufræðingur og framkvæmdastjóri samtakanna HIV-Ísland, f. 1959. 17 ára gamall fluttist Stig einn…

Minning: Þórir Björnsson

Fæddur 28. apríl 1926 – Dáinn 27. apríl 2019 Þórir Björnsson vinur minn og einn af stofnfélögum HIV Ísland lést 27. apríl. Við kynntumst árið 1984 í London þar sem hann bjó hjá vinum sínum. Hann bauð mér í te-boð með þeim. Þórir klæddist leðri og fór á klúbba. Vinir hans voru heldri herramenn í…

Percy B. Stefánsson

Minning: Percy B. Stefánsson

Fæddur 13. september 1947 í Stokkhólmi – Dáinn 14. apríl 2018 í Reykjavík Félags- og stjórnarmaður í HIV Ísland til fjölda ára Ég vil í fáeinum orðum minnast góðs vinar. Kynni mín af Percy hófust á erfiðum tímum í lífi okkar beggja. Alnæmis­faraldurinn var yfirvofandi í litlu samfélagi okkar hommanna hér uppi á Íslandi. Við…

Guðni Baldursson

Minning: Guðni Baldursson

Guðni Baldursson f. 04.03.1950.  – d. 07.07.2017, fyrsti formaður Samtakanna 78 og einn af stofnfélögum HIV Ísland. Guðni Baldursson lést í byrjun júlí, 67 ára að aldri. Margir hafa minnst þessa einstaka brautryðjanda og baráttumanns fyrir mannréttindum og réttlátara samfélagi. HIV Ísland (áður alnæmisamtökin) voru stofnuð 1988. Guðni var einn af stofnfélögunum og var hann…