16. ráðstefna Nordic Network on Disability Research

Félag um fötlunarrannsóknir tilkynnir um 16. ráðstefnu Nordic Network on Disability Research (NNDR) sem verður haldin á Grand hotel Reykjavík 10.-12. maí næstkomandi. Auk aðalfyrirlestra verða um 500 kynningar á rannsóknum í málstofum um viðfangsefni sem tengjast ýmsum sviðum í lífi fatlaðs fólks, svo sem menntun, atvinnu, sjálfstæðri búsetu, réttindagæslu, fjölskyldulífi, sjálfræði, birtingarmyndir fötlunar í…