Stöð 69. Prófunar- og ráðgjafaþjónusta

Stöð 69 – Prófunar- og ráðgjafaþjónusta Símatími milli kl. 15 og 16. Mánudaga til fimmtudaga. Sími 552 8586 Hægt er að bóka hraðpróf og ráðgjöf að kostnaðarlausu.   Stöð 69 gerir það auðveldara að fara í HIV próf og  fá ráðleggingar um HIV og aðra sjúkdóma sem geta borist með kynlífi. Við einbeitum okkur jafnframt að þeim…

Kæru félagar! Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Nú verður líka bíll sem hægt verður sitja í. Söfnumst saman á Hverfisgötu eftir 12.00. Næring og hjartastyrkjandi. Saman í litum, samstöðu, mildi, gleði og sýnileika. Lagt af stað frá Skólavörðuholti kl 14.00. Spáð frábæru veðri! Sjáumst stolt…og í biluðu…

Aðalfundur HIV-Ísland 26. febrúar 2024

Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2024 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, mánudaginn 26. febrúar næstkomandi kl. 17.00.   Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru. Kosning formanns, sex…