Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember 2024

Kæru vinir! Alþjóðlegur dagur alnæmis er haldinn hátíðlegur sunnudaginn 1. desember um heim allan. Dagurinn er tileinkaður minningu þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis og baráttunni gegn fordómum og mismunun gagnvart fólki sem er HIV smitað. 42 einstaklingar voru skráðir með HIV hér á landi á liðnu ári 2023. Í tilefni dagsins er opið…

Stöð 69. Prófunar- og ráðgjafaþjónusta

Stöð 69 – Prófunar- og ráðgjafaþjónusta Símatími milli kl. 15 og 16. Mánudaga til fimmtudaga. Sími 552 8586 Hægt er að bóka hraðpróf og ráðgjöf að kostnaðarlausu.   Stöð 69 gerir það auðveldara að fara í HIV próf og  fá ráðleggingar um HIV og aðra sjúkdóma sem geta borist með kynlífi. Við einbeitum okkur jafnframt að þeim…

Kæru félagar! Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Nú verður líka bíll sem hægt verður sitja í. Söfnumst saman á Hverfisgötu eftir 12.00. Næring og hjartastyrkjandi. Saman í litum, samstöðu, mildi, gleði og sýnileika. Lagt af stað frá Skólavörðuholti kl 14.00. Spáð frábæru veðri! Sjáumst stolt…og í biluðu…

Aðalfundur HIV-Ísland 26. febrúar 2024

Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2024 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, mánudaginn 26. febrúar næstkomandi kl. 17.00.   Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru. Kosning formanns, sex…