Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember 2024
Kæru vinir! Alþjóðlegur dagur alnæmis er haldinn hátíðlegur sunnudaginn 1. desember um heim allan. Dagurinn er tileinkaður minningu þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis og baráttunni gegn fordómum og mismunun gagnvart fólki sem er HIV smitað. 42 einstaklingar voru skráðir með HIV hér á landi á liðnu ári 2023. Í tilefni dagsins er opið…