Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember 2025

Alþjóðlegi Alnæmisdagurinn er haldinn hátíðlegur 1. desember ár hvert, um heim allan. Alþjóðleg yfirskrift dagsins í ár: “Overcoming disruption, transforming the AIDS response.” HIV Ísland hefur opið hús í tilefni dagsins í félagsheimilinu á Hverfisgötu 69, mánudaginn 1. desember frá kl. 15.30. Við njótum saman veitinga og minnumst átaka mikilli sögu, harmi og sigrum HIV…

HIV-ÍSLAND tekur þátt í Gleðigögnunni 2025

Kæru félagar! Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Bíll sem hægt verður sitja í. Partý og opið á Hverfisgötu fyrir 12.00. Spes flottar veitingar í og styrkjandi dropar. Lagalisti frá Andreu Jóns ..dönsum saman. Saman í litum, samstöðu, mildi, gleði og sýnileika. Gangan leggur af Stað frá frá…

Aðalfundur 27. febrúar 2025

Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2025 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, fimmtudaginn 27. febrúar næstkomandi kl. 17.00.   Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru. Kosning formanns, sex…