HIV-ÍSLAND tekur þátt í Gleðigögnunni 2025

Kæru félagar! Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Bíll sem hægt verður sitja í. Partý og opið á Hverfisgötu fyrir 12.00. Spes flottar veitingar í og styrkjandi dropar. Lagalisti frá Andreu Jóns ..dönsum saman. Saman í litum, samstöðu, mildi, gleði og sýnileika. Gangan leggur af Stað frá frá…