Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember 2025

Alþjóðlegi Alnæmisdagurinn er haldinn hátíðlegur 1. desember ár hvert, um heim allan. Alþjóðleg yfirskrift dagsins í ár: “Overcoming disruption, transforming the AIDS response.” HIV Ísland hefur opið hús í tilefni dagsins í félagsheimilinu á Hverfisgötu 69, mánudaginn 1. desember frá kl. 15.30. Við njótum saman veitinga og minnumst átaka mikilli sögu, harmi og sigrum HIV…