Einar Þór Jónsson

Hugleiðingar framkvæmdastjóra – 2019

Alþjóðlega alnæmisdeginum 1. desember er fagnað um allan heim ár hvert. Yfirskrift alþjóðlega dagsins í ár er „Communities make the difference“ sem felur í sér áminningu um hvernig baklandið í samfélaginu skiptir sköpum um hvernig baráttan gegn HIV tekst til. 38 einstaklingar voru skráðir með HIV árið 2018 og eru í þjónustu á göngudeild smitsjúkdóma…

Formannsspjall 2019

Skjótt skipast veður í lofti og eins og gerist verður að bregðast við því. Fljótlega eftir síðasta aðalfund komu upp þær aðstæður hjá nýendurkjörnum formanni, Sigrúnu Grendal, að af persónulegum ástæðum gat hún ekki sinnt starfinu og sagði sig frá því. Undirritaður sem gegnt hafði varaformennsku í nokkur ár tók við formannsstarfinu. Vil ég nota…