HIV jákvæðir – samnorræn könnun á göngudeildarþjónustu

Ágætu félagar Hér er linkur á könnun sem HIV Norden (samtök HIV systurfélaga á norðurlöndunum) hefur útbúið. Tilgangurinn er að skoða hvernig göngudeildarþjónustu HIV jákvæðir eru að fá, lyfjameðferð og hvernig samskipti þeirra við heilbrigðisstarfsfólkið er háttað og fl. Mig langar að biðja ykkur sem eruð HIV-jákvæð að svara könnuninni. Að sjálfsögðu er ekki hægt…

Enn bólar á fordómum gegn HIV

Berþóra, hér til vinstri á myndinni, segir fordóma enn finnast gagnvart HIV, bæði í samfélaginu og meðal heilbrigðisstarfsfólks. Stöðugt þurfi að fræða. Mynd/gag „Ég hugsaði. Ég kem aldrei til með að sjá neinn með alnæmi,“ segir Bergþóra Karlsdóttir sem kom inn í HIV-teymi hjúkrunarfræðinga árið 2004. Á sama tíma hafi hún hitt marga sem báru…

Þeir áttu okkur að

Hjúkrunarfræðingarnir á Landspítala þekktu ekki hvernig bæri að hjúkra fyrstu alnæmissmituðu einstaklingunum sem lögðust inn á spítalann. Þekkingin jókst hratt og vel og sérhæfði ein sig í hjúkrun alnæmissmitaðra á erlendri grundu Myndatexti: Bergþóra, Hildur og Arndís hafa allar mikla reynslu af því að hjúkra alnæmissmituðum. Þær segja áhugaverða sögu frá sjónarhorni heilbrigðisstarfsmanna. Mynd/gag  …

Hugvekja – Minningar- og þakkarstund í Fríkirkjunni

Hugvekja Minningar- og þakkarstund í Fríkirkjunni 26. maí 2019 Á degi sem þessum þegar við minnumst allra þeirra sem látist hafa úr alnæmi, er líka mikilvægt að velta fyrir okkur stöðunni í dag en jafnframt að líta til baka í þeim tilgangi að draga fram hvað hefur breyst síðan fyrstu fréttir af alnæmi fóru að…

Ég var sleginn út af borðinu

Jón Helgi Gíslason, Donni, hefði dáið úr alnæmi ef ekki hefði verið fyrir hugrekki læknis sem ákvað þvert ofan í ákvörðun kollega að hann fengi nýjustu alnæmislyfin á markaðnum. Hann hafði áður fengið að heyra að hann væri of langt genginn með sjúkdóminn fyrir þau. Hann væri að deyja. Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur „Ég spyr…

Áherslan í samstarfi HIV-Norden snýr að mannréttindum HIV jákvæðra, forvörnum og upplýsingum almennt út í samfélagið.

Norrænt samstarf

HIV Norden er samstarfsvettvangur hiv-jákvæðra á Norðurlöndum og hefur skrifstofu í Helsinki. Formaður sambandsins er Nonni Mäkikärki frá Finnlandi. Varaformaður er Einar Þór Jónsson frá Íslandi. Fundir eru haldnir tvisvar á ári (einn þeirra aðalfundur) þar sem rætt er um ástandið í hverju landi og reynt að móta sameiginlega stefnu. Síðasti fundur var haldinn í…

Fræðslu- og forvarnarverkefni

Stuðningur MAC og embætti landlæknis undafarin ár hefur verið grundvöllur þess að HIV Ísland hefur tekist að halda úti fræðslu um HIV og alnæmi fyrir 9. og 10. bekkinga í grunnskólum landsins undanfarin 19 ár. Verkefni sem þetta er brýnt og þarf stöðugt að vinna að því. Markmið fræðslunnar er annars vegar að unglingar sýni…

Minning: Þórir Björnsson

Fæddur 28. apríl 1926 – Dáinn 27. apríl 2019 Þórir Björnsson vinur minn og einn af stofnfélögum HIV Ísland lést 27. apríl. Við kynntumst árið 1984 í London þar sem hann bjó hjá vinum sínum. Hann bauð mér í te-boð með þeim. Þórir klæddist leðri og fór á klúbba. Vinir hans voru heldri herramenn í…

HIV-smit, alnæmi og fjöldi látinna á Íslandi

HIV-smit, alnæmi og fjöldi látinna á Íslandi

HIV-smit, alnæmi og fjöldi látinna á Íslandi   Aldursskipting HIV-smitaðra sem greinst hafa á Íslandi   Greining HIV-smitaðra eftir árum, smitleiðum og áhættuhegðun   Nýsmit það sem af er ári 1. nóvember 2019 höfðu 21 einstaklingur komið nýir inn í þjónustu með HIV á göngudeild smitsjúkdóma, 10 nýgreindir og 11 með þekkt smit og á…

Einar Þór Jónsson

Hugleiðingar framkvæmdastjóra – 2019

Alþjóðlega alnæmisdeginum 1. desember er fagnað um allan heim ár hvert. Yfirskrift alþjóðlega dagsins í ár er „Communities make the difference“ sem felur í sér áminningu um hvernig baklandið í samfélaginu skiptir sköpum um hvernig baráttan gegn HIV tekst til. 38 einstaklingar voru skráðir með HIV árið 2018 og eru í þjónustu á göngudeild smitsjúkdóma…

Formannsspjall 2019

Skjótt skipast veður í lofti og eins og gerist verður að bregðast við því. Fljótlega eftir síðasta aðalfund komu upp þær aðstæður hjá nýendurkjörnum formanni, Sigrúnu Grendal, að af persónulegum ástæðum gat hún ekki sinnt starfinu og sagði sig frá því. Undirritaður sem gegnt hafði varaformennsku í nokkur ár tók við formannsstarfinu. Vil ég nota…

Minningar- og þakkarstund 26. maí

Árleg minningarguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi verður haldin, sunnudaginn 26. maí næstkomandi. Kveikt verður á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst. Minningarstund þessi er alþjóðleg og heitir á ensku Candlelight Memorial Day. Staður: Að vanda fer athöfnin fram í…

Stjórn HIV-Ísland 2018

Aðalfundur HIV-Ísland 26. febrúar 2019

Aðalfundur 26. febrúar 2019 Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2019 verður haldinn á veitingastaðnum Messanum, Grandagarði 8, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 26. febrúar næstkomandi kl. 16.30. Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru.…