Aðalfundur 23. febrúar 2021

Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2021 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 23. febrúar næstkomandi kl. 17.00. Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru. Kosning sex stjórnarmanna og…