HIV á covid tímum – fundur með HIV-Nordic

Kæru félagar. Laugardaginn 4. September kl. 11.00 er norrænn Zoom fundur um HIV á covid tímum sem við í stjórn HIV Nordic höfum skipulagt. Allir geta tekið þátt. Áhugasamir hafi samband með pósti á hiv-island@hiv-island.is eða einkaskilaboð á Facebook síðu samtakanna. Fundurinn fer fram á ensku. HIV Norden bíður í rausnarlega veitingar á eftir. Hægt…