Örugg samskipti fyrir helstu áhættuhópa á tímum COVID-19 fyrir eldra fólk (60+) og fólk með undirliggjandi sjúkóma.
Kórónuveiran COVID-19 smitar fólk á öllum aldri. Tveir hópar virðast þó í meiri hættu en aðrir: Fólk eldra en 60 ára og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Þar má nefna hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki, öndunarfæra-sjúkdóma og krabbamein. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur nú gefið út þessar leiðbeiningar fyrir áhættuhópana tvo.
Nýjustu upplýsingar frá íslenskum yfirvöldum eru á www.covid.is
Risk communication guidance. Older adults and people with underlying medical conditions
The virus that causes COVID-19 infects people of all ages. However, evidence to date suggests that two groups of people are at a higher risk. These are older people (that is people over 60 years old); and those with underlying medical conditions (such as cardiovascular disease, diabetes, chronic respira-tory disease, and cancer). WHO has issued advice for these two groups and WHO emphasizes that all people must protect themselves from COVID-19, which will also protect other.
Latest information from Icelandic authorities is here: www.covid.is/english