Baráttan hefur ætíð snúist um mannréttindi
Rætt við Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóra HIV-Ísland Lýðheilsufræðingurinn og kennarinn Einar Þór er á ákveðnum stað í lífinu – góðum stað – ekki einungis eigin – heldur einnig annarra – táknmynd ákveðinnar lífsbaráttu – þeirrar að hægt sé að lifa góðu og kraftmiklu lífi þrátt fyrir að hafa smitast af HIV. Hvernig er hann kominn á þennan stað? Þetta…