Nokkrir úr Bears on Ice teyminu

Bangsarnir styðja HIV-Ísland

Frosti Jónsson og Páll Guðjónsson, ásamt fleirum, hafa staðið fyrir viðburðinum Bears on Ice á hverju hausti síðan árið 2005. Síðustu þrjú ár hafa Bears on Ice styrkt HIV-Ísland með peningagjöf og skilar það sér beint í fræðslustarfið. Í ár færðu Bears on Ice HIV-Íslandi 300 þúsund krónur, 2016 300.000 kr og 2015 400.000kr. eða…

Fræðslu- og forvarnarverkefni

Stuðningur MAC og Landlæknisembættis undanfarin ár hefur verið grundvöllur þess að HIV Ísland hefur tekist að halda úti fræðslu um HIV og alnæmi til allra 9. og 10. bekkinga í grunnskólum landsins undanfarin 15 ár. Verkefni sem þetta er brýnt og þarf stöðugt að vinna að því.  Markmið fræðslunnar er annars vegar að unglingar sýni…

Minningar- og þakkarstund HIV Ísland 2017

Minningar- og þakkarstund HIV Ísland 2017

Árleg minningarguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi var að þessu sinni haldin, sunnudaginn 28. maí 2017. Kveikt var á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst. Minningarstund þessi er alþjóðleg og heitir á ensku Candlelight Memorial Day. Að vanda fór athöfnin…

Sigrún Grendal Magnúsdóttir

Hugleiðingar formanns 2016

Fjögur og hálft ár eru frá því undirrituð greindist Hiv jákvæð. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort og þá hvaða áhrif þessi greining hefur haft á mig. Það fyrsta sem kemur upp í hugann er að mér finnst ég þekkja sjálfa mig enn betur en áður. Engin manneskja veit fyrirfram hvernig hún…