Bangsarnir styðja HIV-Ísland
Frosti Jónsson og Páll Guðjónsson, ásamt fleirum, hafa staðið fyrir viðburðinum Bears on Ice á hverju hausti síðan árið 2005. Síðustu þrjú ár hafa Bears on Ice styrkt HIV-Ísland með peningagjöf og skilar það sér beint í fræðslustarfið. Í ár færðu Bears on Ice HIV-Íslandi 300 þúsund krónur, 2016 300.000 kr og 2015 400.000kr. eða…