Norrænt samstarf
HIV Norden er samstarfsvettvangur HIV-jákvæðra á Norðurlöndum og hefur skrifstofu í Helsinki. Formaður sambandsins er Helle Andersen frá Danmörku. Varaformaður er Einar Þór Jónsson frá Íslandi. Fundir eru haldnir tvisvar á ári (einn þeirra aðalfundur) þar sem rætt er um ástandið í hverju landi og reynt að móta sameiginlega stefnu. Í september 2018 var fundur…