Formannsspjall 2019
Skjótt skipast veður í lofti og eins og gerist verður að bregðast við því. Fljótlega eftir síðasta aðalfund komu upp þær aðstæður hjá nýendurkjörnum formanni, Sigrúnu Grendal, að af persónulegum ástæðum gat hún ekki sinnt starfinu og sagði sig frá því. Undirritaður sem gegnt hafði varaformennsku í nokkur ár tók við formannsstarfinu. Vil ég nota…