Forðumst varnarviðbrögð óttans
Ferðahömlur. Svipt frelsi og einangruð. Þannig vildu margir hafa það þegar HIV fór að herja á fólk, fyrst og fremst homma. Lögum var víða breytt til að við sem smituð vorum gætum ekki lifað eðlilegu lífi. Sérstaklega var tiltekið í Svíþjóð að svipta mætti þá frelsi sem þóttu óábyrgir í hegðun. Fjarlægja átti okkur smituðu…