Hugleiðingar framkvæmdastjóra 1. des. 2017
Það hefur dregið úr nýgengi HIV á heimsvísu, það er m.a. marktæk fækkun nýgreindra í Bretlandi og stórkostlegur árangur hefur náðst í Kaliforníu og San Francisco svæðinu. Þessum góða árangri þakka menn fjölgun sjúklinga sem eru á lyfjameðferð og eru þar af leiðandi ekki smitandi og einnig má þakka PreP sem byggir á fyrirbyggjandi meðferð…