Anna Tómasdóttir

Hraðgreiningarprófin – Staðan á Íslandi

Atli Þór Fanndal hitti Önnu Tómasdóttur, hjúkrunarfræðing á göngudeild smitsjúkdóma, og tók hraðgreiningarpróf fyrir HIV og lifrarbólgu C hjá henni uppi á Landspítala. Hann fræddist um þetta átak hjá henni. – Hvernig hefur reynslan verið af þessu verkefni og hvernig hafið þið gert þetta? Hraðprófin hafa bara verið aðgengileg í eina vitundarvakningarviku sem var í…

Minningar- og þakkarstund HIV Ísland 2017

Minningar- og þakkarstund HIV Ísland 2017

Árleg minningarguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi var að þessu sinni haldin, sunnudaginn 28. maí 2017. Kveikt var á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst. Minningarstund þessi er alþjóðleg og heitir á ensku Candlelight Memorial Day. Að vanda fór athöfnin…

Guðni Baldursson

Minning: Guðni Baldursson

Guðni Baldursson f. 04.03.1950.  – d. 07.07.2017, fyrsti formaður Samtakanna 78 og einn af stofnfélögum HIV Ísland. Guðni Baldursson lést í byrjun júlí, 67 ára að aldri. Margir hafa minnst þessa einstaka brautryðjanda og baráttumanns fyrir mannréttindum og réttlátara samfélagi. HIV Ísland (áður alnæmisamtökin) voru stofnuð 1988. Guðni var einn af stofnfélögunum og var hann…

Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland

Hugleiðingar framkvæmdastjóra 1. des. 2017

Það hefur dregið úr nýgengi HIV á heimsvísu, það er m.a. marktæk fækkun nýgreindra í Bretlandi og stórkostlegur árangur hefur náðst í Kaliforníu og San Francisco svæðinu. Þessum góða árangri þakka menn fjölgun sjúklinga sem eru á  lyfjameðferð og eru þar af leiðandi ekki smitandi og einnig má þakka PreP sem byggir á fyrirbyggjandi meðferð…

Skúli Ragnar Skúlason

Hinn týndi hópur – að lifa með HIV

Sumarið 2017 útskrifaðist Skúli Ragnar Skúlason með meistaragráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda. Lokaverkefnið hans bar heitið „Hinn týndi hópur – að lifa með HIV“ og vísar titillinn fyrst og fremst til þess að margir HIV-smitaðir á Íslandi fela sjúkdómsstöðu sína og lifa í skugga sjúkdómsins. Staða eldri HIV jákvæðra á Íslandi Val Ragnars á verkefninu…

Bryndís Sigurðardóttir - Mynd: Pressphotos.biz

Truvada forvörn gegn HIV

Rauði borðinn átti gott spjall við Bryndísi Sigurðardóttur, smitsjúkdómalækni á Landsspítalanum, um lyfið Truvada PrEP (pre-exposure prophylaxis) sem forvörn gegn HIV. Í júlí 2012 samþykkti bandaríska lyfjaeftirlitið (FDA) notkun á Truvada® (tenofovir/emtricitabine) sem forvörn gegn HIV smiti en lyfið hefur verið notað í mörg ár í samsettri lyfjameðferð HIV jákvæðra hér á landi sem og…

Einar Þór Jónsson

Baráttan hefur ætíð snúist um mannréttindi

Rætt við Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóra HIV-Ísland Lýðheilsufræðingurinn og kennarinn Einar Þór er á ákveðnum stað í lífinu – góðum stað – ekki einungis eigin – heldur einnig annarra – táknmynd ákveðinnar lífsbaráttu – þeirrar að hægt sé að lifa góðu og kraftmiklu lífi þrátt fyrir að hafa smitast af HIV. Hvernig er hann kominn á þennan stað? Þetta…

Einar Þór Jónsson

Hugleiðingar framkvæmdastjóra 2016

Hlutverk HIV-Ísland er að auka þekkingu og skilning á hiv og alnæmi, að styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Samtökin leita margra leiða til að uppfræða fólk um hiv, vinna gegn fordómum og standa vörð um mannréttindi. Félagsmenn eru rúmlega 300. Fræðsla og forvarnir Félagið byggir starf sitt á styrkjum, haldið er úti fræðslu-…

Sigrún Grendal Magnúsdóttir

Hugleiðingar formanns 2016

Fjögur og hálft ár eru frá því undirrituð greindist Hiv jákvæð. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort og þá hvaða áhrif þessi greining hefur haft á mig. Það fyrsta sem kemur upp í hugann er að mér finnst ég þekkja sjálfa mig enn betur en áður. Engin manneskja veit fyrirfram hvernig hún…