HIV Ísland í 30 ár
Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland skrifar: Við fögnum 30 ára afmæli HIV Ísland þessa dagana. Jafnframt eru 100 ár liðin frá því að spænska veikin náði hámarki hér í Reykjavík með miklu mannfalli og sorg, en þessi hörmungaratburður dró einnig fram það góða í fólki, samhjálp og ást. Hvernig HIV faraldursins verður minnst eftir…