Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember 2024

Kæru vinir! Alþjóðlegur dagur alnæmis er haldinn hátíðlegur sunnudaginn 1. desember um heim allan. Dagurinn er tileinkaður minningu þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis og baráttunni gegn fordómum og mismunun gagnvart fólki sem er HIV smitað. 42 einstaklingar voru skráðir með HIV hér á landi á liðnu ári 2023. Í tilefni dagsins er opið…

Stöð 69. Prófunar- og ráðgjafaþjónusta

Stöð 69 – Prófunar- og ráðgjafaþjónusta Símatími milli kl. 15 og 16. Mánudaga til fimmtudaga. Sími 552 8586 Hægt er að bóka hraðpróf og ráðgjöf að kostnaðarlausu.   Stöð 69 gerir það auðveldara að fara í HIV próf og  fá ráðleggingar um HIV og aðra sjúkdóma sem geta borist með kynlífi. Við einbeitum okkur jafnframt að þeim…

Kæru félagar! Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Nú verður líka bíll sem hægt verður sitja í. Söfnumst saman á Hverfisgötu eftir 12.00. Næring og hjartastyrkjandi. Saman í litum, samstöðu, mildi, gleði og sýnileika. Lagt af stað frá Skólavörðuholti kl 14.00. Spáð frábæru veðri! Sjáumst stolt…og í biluðu…

Aðalfundur HIV-Ísland 26. febrúar 2024

Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2024 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, mánudaginn 26. febrúar næstkomandi kl. 17.00.   Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru. Kosning formanns, sex…

Fræðslu- og forvarnarverkefni

Fræðslu- og forvarnarverkefni

Stuðningur MAC og embætti Landlæknis undafarin ár hefur verið grundvöllur þess að HIV Ísland hefur tekist að halda úti fræðslu um HIV og alnæmi fyrir 9. og 10. bekkinga í grunnskólum landsins undanfarin 20 ár. Verkefni sem þetta er brýnt og þarf stöðugt að vinna að því. Markmið fræðslunnar er annars vegar að unglingar sýni…

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir, Einar Þór Jónsson formaður HIV Íslands og Anna Margrét Guðmundsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði hittust á óformlegum fundi í húsakynnum samtakanna. Mynd/gag

Sóttvarnalæknir tilbúinn að skoða hraðpróf við HIV

„Ég trúi því að við gætum gert sambærilega hluti og á Norðurlöndunum þegar kemur að hraðprófunum við HIV-veirunni,“ svarar Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir spurð í húsakynnum HIV Ísland við Hverfisgötu. „Það eru til próf sem eru nógu góð til að nota við réttar aðstæður og ég tel að með því myndum við greina fleiri.“ Guðrún, ásamt…

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn föstudaginn 1. desember 2023

Alþjóðlegur dagur alnæmis er haldinn hátíðlegur þann 1. desember um heim allan. Dagurinn er tileinkaður minningu þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis og baráttunni gegn fordómum og mismunun gagnvart fólki sem er HIV+. Í ár eru liðin 40 ár frá fyrstu HIV greiningu á Íslandi. 39 einstaklingar voru skráðir með HIV á liðnu ári.…

HIV Sátta- og minningarstund 21. maí

Sunnudaginn 21. maí kl. 14:00 verður haldin sátta- og minningarstund í Fríkirkjunni í Reykjavík í tilefni þess að 40 ár liðin frá því fyrsta HIV smitið var greint á Íslandi. Minningarstundin, HIV candlelight memorial service, hefur verið haldin árlega í Fríkirkjunni í Reykjavík í hátt í 30 ár. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun þar koma fram…

16. ráðstefna Nordic Network on Disability Research

Félag um fötlunarrannsóknir tilkynnir um 16. ráðstefnu Nordic Network on Disability Research (NNDR) sem verður haldin á Grand hotel Reykjavík 10.-12. maí næstkomandi. Auk aðalfyrirlestra verða um 500 kynningar á rannsóknum í málstofum um viðfangsefni sem tengjast ýmsum sviðum í lífi fatlaðs fólks, svo sem menntun, atvinnu, sjálfstæðri búsetu, réttindagæslu, fjölskyldulífi, sjálfræði, birtingarmyndir fötlunar í…

Aðalfundur 20. febrúar 2023

Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2023 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, mánudaginn 20. febrúar næstkomandi kl. 17.00. Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru. Kosning sex stjórnarmanna og…

Aðalfundur 28. febrúar 2022

Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2022 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, mánudaginn 28. febrúar næstkomandi kl. 17.00. Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru. Kosning formanns. Kosning sex…

Unnur - Til þeirra

Unnur Guðrún Þórarinsdóttir – bókin „Til þeirra“

Unnur Guðrún Þórarinsdóttir, varð tvítug í nóvember og var að gefa út sína fyrstu bók. Allur ágóði bókarinnar rennur til styrktar HIV samtakanna og Laufs félags flogaveikra. „Ástæða þess að ég valdi þessi tvö félög er vegna þess að ég var greind ung með góðkynja barnaflogaveiki og er ég heppin að vera laus við sjúkdóminn…

HIV á covid tímum – fundur með HIV-Nordic

Kæru félagar. Laugardaginn 4. September kl. 11.00 er norrænn Zoom fundur um HIV á covid tímum sem við í stjórn HIV Nordic höfum skipulagt. Allir geta tekið þátt. Áhugasamir hafi samband með pósti á hiv-island@hiv-island.is eða einkaskilaboð á Facebook síðu samtakanna. Fundurinn fer fram á ensku. HIV Norden bíður í rausnarlega veitingar á eftir. Hægt…

Aðalfundur 23. febrúar 2021

Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2021 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 23. febrúar næstkomandi kl. 17.00. Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru. Kosning sex stjórnarmanna og…

HIV 2019 - 2020

Nýsmit það sem af er ári 2020

Nýsmit það sem af er ári 1. nóvember 2020 höfðu 26 einstaklingur komið nýir inn í þjónustu með HIV á göngudeild smitsjúkdóma, 10 nýgreindir og 16 með þekkt smit og á meðferð. Fjöldi tilkynntra einstaklinga með HIV smit miðaður við 1.11.20 Fjöldi greindra sjúklinga með alnæmi miðaður við 1.11.20 Fjöldi sjúklinga sem látist hafa af…

Fræðslu- og forvarnarverkefni

Fræðslu- og forvarnarverkefni Stuðningur MAC og embættis landlæknis undafarin ár hefur verið grundvöllur þess að HIV Ísland hefur tekist að halda úti fræðslu um HIV og alnæmi fyrir 9. og 10. bekkinga í grunnskólum landsins undanfarin 20 ár. Verkefni sem þetta er brýnt og þarf stöðugt að vinna að því. Markmið fræðslunnar er annars vegar…

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember 2020

Vegna COVID getum við því miður ekki haft opið hús eins og gert hefur verið frá stofnun félagsins á þessum degi. Við munum aftur á móti reyna að vera sýnileg í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. Rauði borðinn 2020, árlega málgagn félagsins er í vinnslu og langt komin en vegna aðstæðna nær hann ekki að koma út…

Mannréttindi á tímum Covid

Ályktun stjórnar og fulltrúaráðs Mannréttindaskrifstofu Íslands 12. október 2020. Um allan heim hafa stjórnvöld gripið til aðgerða til að hindra útbreiðslu COVID-19 og hafa mannréttindi fólks verið skert til að ná því markmiði. Nærtæk dæmi eru skerðing á ferðafrelsi og frelsi til að koma saman en jafnframt hafa átt sér stað skerðingar á friðhelgi einkalífs…