Upplifa áfallastreitu frá HIV-plágunni út af COVID-19

Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóri samtakanna HIV Ísland og jafnframt formaður Geðhjálpar var í viðtali á Rás 2 20 mars 2020. Viðtalið má sjá í fullri lengd á vef RÚV hér:  Upplifa áfallastreitu frá HIV-plágunni út af COVID-19 Einar segir að ástandið nú minni hann svo sannarlega á gamla tíma. “Kórónuveiran vekur upp slæmar minningar fyrir…

Örugg samskipti á tímum COVID-19 Risk communication guidance

Örugg samskipti fyrir helstu áhættuhópa á tímum COVID-19 fyrir eldra fólk (60+) og fólk með undirliggjandi sjúkóma. Kórónuveiran COVID-19 smitar fólk á öllum aldri. Tveir hópar virðast þó í meiri hættu en aðrir: Fólk eldra en 60 ára og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Þar má nefna hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki, öndunarfæra-sjúkdóma og krabbamein. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO…

Stjórn HIV-Ísland 2020

Ný stjórn kosin á aðalfundi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi HIV Ísland fyrir árið 2020. Fundargerðina má lesa hér fyrir neðan. Myndin fyrir ofan sýnir nýju stjórnina ásamt Einari framkvæmdastjóra. Á myndina vantar Svavar G. Jónsson formann.   Ingi Hans og Vignir hættu í stjórninni og voru kvaddir með blómum og þakkað langt og farsælt starf. Fjóla afhenti blóm.…

Aðalfundur 18. febrúar 2020

Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2020 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 18. febrúar næstkomandi kl. 16.30. Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru. Kosning formanns auk sex…

HIV jákvæðir – samnorræn könnun á göngudeildarþjónustu

Ágætu félagar Hér er linkur á könnun sem HIV Norden (samtök HIV systurfélaga á norðurlöndunum) hefur útbúið. Tilgangurinn er að skoða hvernig göngudeildarþjónustu HIV jákvæðir eru að fá, lyfjameðferð og hvernig samskipti þeirra við heilbrigðisstarfsfólkið er háttað og fl. Mig langar að biðja ykkur sem eruð HIV-jákvæð að svara könnuninni. Að sjálfsögðu er ekki hægt…

Áherslan í samstarfi HIV-Norden snýr að mannréttindum HIV jákvæðra, forvörnum og upplýsingum almennt út í samfélagið.

Norrænt samstarf

HIV Norden er samstarfsvettvangur hiv-jákvæðra á Norðurlöndum og hefur skrifstofu í Helsinki. Formaður sambandsins er Nonni Mäkikärki frá Finnlandi. Varaformaður er Einar Þór Jónsson frá Íslandi. Fundir eru haldnir tvisvar á ári (einn þeirra aðalfundur) þar sem rætt er um ástandið í hverju landi og reynt að móta sameiginlega stefnu. Síðasti fundur var haldinn í…

Fræðslu- og forvarnarverkefni

Stuðningur MAC og embætti landlæknis undafarin ár hefur verið grundvöllur þess að HIV Ísland hefur tekist að halda úti fræðslu um HIV og alnæmi fyrir 9. og 10. bekkinga í grunnskólum landsins undanfarin 19 ár. Verkefni sem þetta er brýnt og þarf stöðugt að vinna að því. Markmið fræðslunnar er annars vegar að unglingar sýni…

HIV-smit, alnæmi og fjöldi látinna á Íslandi

HIV-smit, alnæmi og fjöldi látinna á Íslandi

HIV-smit, alnæmi og fjöldi látinna á Íslandi   Aldursskipting HIV-smitaðra sem greinst hafa á Íslandi   Greining HIV-smitaðra eftir árum, smitleiðum og áhættuhegðun   Nýsmit það sem af er ári 1. nóvember 2019 höfðu 21 einstaklingur komið nýir inn í þjónustu með HIV á göngudeild smitsjúkdóma, 10 nýgreindir og 11 með þekkt smit og á…

Einar Þór Jónsson

Hugleiðingar framkvæmdastjóra – 2019

Alþjóðlega alnæmisdeginum 1. desember er fagnað um allan heim ár hvert. Yfirskrift alþjóðlega dagsins í ár er „Communities make the difference“ sem felur í sér áminningu um hvernig baklandið í samfélaginu skiptir sköpum um hvernig baráttan gegn HIV tekst til. 38 einstaklingar voru skráðir með HIV árið 2018 og eru í þjónustu á göngudeild smitsjúkdóma…

Formannsspjall 2019

Skjótt skipast veður í lofti og eins og gerist verður að bregðast við því. Fljótlega eftir síðasta aðalfund komu upp þær aðstæður hjá nýendurkjörnum formanni, Sigrúnu Grendal, að af persónulegum ástæðum gat hún ekki sinnt starfinu og sagði sig frá því. Undirritaður sem gegnt hafði varaformennsku í nokkur ár tók við formannsstarfinu. Vil ég nota…

Minningar- og þakkarstund 26. maí

Árleg minningarguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi verður haldin, sunnudaginn 26. maí næstkomandi. Kveikt verður á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst. Minningarstund þessi er alþjóðleg og heitir á ensku Candlelight Memorial Day. Staður: Að vanda fer athöfnin fram í…

Stjórn HIV-Ísland 2018

Aðalfundur HIV-Ísland 26. febrúar 2019

Aðalfundur 26. febrúar 2019 Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2019 verður haldinn á veitingastaðnum Messanum, Grandagarði 8, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 26. febrúar næstkomandi kl. 16.30. Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru.…

Sigrún Grendal Magnúsdóttir, formaður HIV-Ísland

Til hamingju með 30 ára afmælið

Hugleiðingar formanns 2018: Í ár fagnar HIV-Ísland 30 ára afmæli sínu. Þegar félagið var stofnað þann 5. desember 1988 bar það heitið Alnæmissamtökin á Íslandi en nafninu var breytt nokkrum árum síðar í HIV-Ísland og segir það töluvert um sögu og framgang þessa illvíga sjúkdóms. Samtökin voru stofnuð fljótlega eftir að alnæmisfaraldurinn hóf innreið sína…

30 ára afmæli og 1. des

Við ætlum að fagna stórafmæli félagsins okkar á alþjóðlega alnæmisdeginum laugardaginn 1. desember í félagsheimilinu okkar á Hverfisgötu 69. Dagskrá hefst kl. 16.00 og húsið er opið fyrir gesti og gangandi til kl. 19.00. Við fáum heimsókn góðra listamanna og ljúfar veitingar verða í boði. Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Skemmtum okkur…

Minningar- og þakkarstund 27. maí 2018

Minningar- og þakkarstund

Árleg minningarguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi var að þessu sinni haldin, sunnudaginn 27. maí síðastliðin. Kveikt var á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst. Minningarstund þessi er alþjóðleg og heitir á ensku Candlelight Memorial Day. Að vanda fór athöfnin…

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Svona fólk

Ný mynd og þáttaröð – frumsýnd í Bíó Paradís í lok nóvember Um þessar mundir er Hrafnhildur Gunnarsdóttir að leggja síðustu hönd á heimildakvikmynd sína, Svona fólk sem verður sýnd í Bíó Paradís og síðar í vetur á RÚV. Þættirnir verða fimm en fyrrihluti heimildamyndarinnar sem verður sýndur í Bíó Paradís er um 90 mínútur.…

Það er farið víða í fræðslustarfinu

Fræðslu- og forvarnarverkefni

Stuðningur MAC og Lýðheilsusjóðs/Embættis landlæknis undanfarin ár hefur verið grundvöllur þess að HIV Ísland hefur tekist að halda úti fræðslu um HIV og alnæmi fyrir 9. og 10. bekkinga í grunnskólum landsins undanfarin 15 ár. Verkefni sem þetta er brýnt og þarf stöðugt að vinna að því. Markmið fræðslunnar er annars vegar að unglingar sýni…

HIV Norden - samstarfsvettvangur HIV-jákvæðra á Norðurlöndum

Norrænt samstarf

HIV Norden er samstarfsvettvangur HIV-jákvæðra á Norðurlöndum og hefur skrifstofu í Helsinki. Formaður sambandsins er Helle Andersen frá Danmörku. Varaformaður er Einar Þór Jónsson frá Íslandi. Fundir eru haldnir tvisvar á ári (einn þeirra aðalfundur) þar sem rætt er um ástandið í hverju landi og reynt að móta sameiginlega stefnu. Í september 2018 var fundur…