Formannsspjall – Erum við ekki að fara losna við þetta?
Spurning sem búin er að hljóma af vörum margra sl. tæp tvö ár og er þar auðvitað átt við Covid-19 faraldurinn. Í fyrstu var samstaðan alger, vart sáust bílar á götum borgar og bæja, enginn á ferli og allir tileinkuðu sér ráðleggingar og fyrirmæli sóttvarnayfirvalda varðandi varnir vegna heimsfaraldurs Covid-19. Nú ber hins vegar svo…