Minning: Guðni Baldursson
Guðni Baldursson f. 04.03.1950. – d. 07.07.2017, fyrsti formaður Samtakanna 78 og einn af stofnfélögum HIV Ísland. Guðni Baldursson lést í byrjun júlí, 67 ára að aldri. Margir hafa minnst þessa einstaka brautryðjanda og baráttumanns fyrir mannréttindum og réttlátara samfélagi. HIV Ísland (áður alnæmisamtökin) voru stofnuð 1988. Guðni var einn af stofnfélögunum og var hann…







