Bryndís Sigurðardóttir - Mynd: Pressphotos.biz

Truvada forvörn gegn HIV

Rauði borðinn átti gott spjall við Bryndísi Sigurðardóttur, smitsjúkdómalækni á Landsspítalanum, um lyfið Truvada PrEP (pre-exposure prophylaxis) sem forvörn gegn HIV. Í júlí 2012 samþykkti bandaríska lyfjaeftirlitið (FDA) notkun á Truvada® (tenofovir/emtricitabine) sem forvörn gegn HIV smiti en lyfið hefur verið notað í mörg ár í samsettri lyfjameðferð HIV jákvæðra hér á landi sem og…

Einar Þór Jónsson

Baráttan hefur ætíð snúist um mannréttindi

Rætt við Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóra HIV-Ísland Lýðheilsufræðingurinn og kennarinn Einar Þór er á ákveðnum stað í lífinu – góðum stað – ekki einungis eigin – heldur einnig annarra – táknmynd ákveðinnar lífsbaráttu – þeirrar að hægt sé að lifa góðu og kraftmiklu lífi þrátt fyrir að hafa smitast af HIV. Hvernig er hann kominn á þennan stað? Þetta…

Einar Þór Jónsson

Hugleiðingar framkvæmdastjóra 2016

Hlutverk HIV-Ísland er að auka þekkingu og skilning á hiv og alnæmi, að styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Samtökin leita margra leiða til að uppfræða fólk um hiv, vinna gegn fordómum og standa vörð um mannréttindi. Félagsmenn eru rúmlega 300. Fræðsla og forvarnir Félagið byggir starf sitt á styrkjum, haldið er úti fræðslu-…

Sigrún Grendal Magnúsdóttir

Hugleiðingar formanns 2016

Fjögur og hálft ár eru frá því undirrituð greindist Hiv jákvæð. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort og þá hvaða áhrif þessi greining hefur haft á mig. Það fyrsta sem kemur upp í hugann er að mér finnst ég þekkja sjálfa mig enn betur en áður. Engin manneskja veit fyrirfram hvernig hún…