Hinn týndi hópur – að lifa með HIV
Sumarið 2017 útskrifaðist Skúli Ragnar Skúlason með meistaragráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda. Lokaverkefnið hans bar heitið „Hinn týndi hópur – að lifa með HIV“ og vísar titillinn fyrst og fremst til þess að margir HIV-smitaðir á Íslandi fela sjúkdómsstöðu sína og lifa í skugga sjúkdómsins. Staða eldri HIV jákvæðra á Íslandi Val Ragnars á verkefninu…