Truvada forvörn gegn HIV
Rauði borðinn átti gott spjall við Bryndísi Sigurðardóttur, smitsjúkdómalækni á Landsspítalanum, um lyfið Truvada PrEP (pre-exposure prophylaxis) sem forvörn gegn HIV. Í júlí 2012 samþykkti bandaríska lyfjaeftirlitið (FDA) notkun á Truvada® (tenofovir/emtricitabine) sem forvörn gegn HIV smiti en lyfið hefur verið notað í mörg ár í samsettri lyfjameðferð HIV jákvæðra hér á landi sem og…