Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember 2024

Kæru vinir! Alþjóðlegur dagur alnæmis er haldinn hátíðlegur sunnudaginn 1. desember um heim allan. Dagurinn er tileinkaður minningu þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis og baráttunni gegn fordómum og mismunun gagnvart fólki sem er HIV smitað. 42 einstaklingar voru skráðir með HIV hér á landi á liðnu ári 2023. Í tilefni dagsins er opið…

Stöð 69. Prófunar- og ráðgjafaþjónusta

Stöð 69 – Prófunar- og ráðgjafaþjónusta Símatími milli kl. 15 og 16. Mánudaga til fimmtudaga. Sími 552 8586 Hægt er að bóka hraðpróf og ráðgjöf að kostnaðarlausu.   Stöð 69 gerir það auðveldara að fara í HIV próf og  fá ráðleggingar um HIV og aðra sjúkdóma sem geta borist með kynlífi. Við einbeitum okkur jafnframt að þeim…

Kæru félagar! Við tökum að venju þátt í gleðigöngunni næsta laugardag!..með bíl, bílstjóra og tónlist. Nú verður líka bíll sem hægt verður sitja í. Söfnumst saman á Hverfisgötu eftir 12.00. Næring og hjartastyrkjandi. Saman í litum, samstöðu, mildi, gleði og sýnileika. Lagt af stað frá Skólavörðuholti kl 14.00. Spáð frábæru veðri! Sjáumst stolt…og í biluðu…

Aðalfundur HIV-Ísland 26. febrúar 2024

Aðalfundur HIV-Ísland fyrir árið 2024 verður haldinn í húsnæði félagsins Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík, mánudaginn 26. febrúar næstkomandi kl. 17.00.   Dagskrá fundarins er lögum samkvæmt: Kosning fundarstjóra Kosning ritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endurskoðaða reikninga félagsins. Lagabreytingar ef einhverjar eru. Kosning formanns, sex…

Fræðslu- og forvarnarverkefni

Fræðslu- og forvarnarverkefni

Stuðningur MAC og embætti Landlæknis undafarin ár hefur verið grundvöllur þess að HIV Ísland hefur tekist að halda úti fræðslu um HIV og alnæmi fyrir 9. og 10. bekkinga í grunnskólum landsins undanfarin 20 ár. Verkefni sem þetta er brýnt og þarf stöðugt að vinna að því. Markmið fræðslunnar er annars vegar að unglingar sýni…

Hólmfríður Gísladóttir

Minning: Hólmfríður Gísladóttir

Minning: Hólmfríður Gísladóttir Fædd 3. nóvember 1938. Dáin. 7. mars 2023   Hólmfríður, starfsmaður Rauða krossins til fjölda fjölda ára, stóð ásamt fleirum að stofnun Alnæmissamtakanna. Hún sat í stjórn þeirra þegar staðan var skelfileg. Það var mjög gott að eiga hana að. Hún var kraft- og kjarkmikil, einstaklega kærleiksrík kona. Hún brosti, var hláturmild…

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir, Einar Þór Jónsson formaður HIV Íslands og Anna Margrét Guðmundsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði hittust á óformlegum fundi í húsakynnum samtakanna. Mynd/gag

Sóttvarnalæknir tilbúinn að skoða hraðpróf við HIV

„Ég trúi því að við gætum gert sambærilega hluti og á Norðurlöndunum þegar kemur að hraðprófunum við HIV-veirunni,“ svarar Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir spurð í húsakynnum HIV Ísland við Hverfisgötu. „Það eru til próf sem eru nógu góð til að nota við réttar aðstæður og ég tel að með því myndum við greina fleiri.“ Guðrún, ásamt…

Bianca Del Rio, Sherry Vine, Steven og Donni 2019

Minning: Steven Þór Grygelko / Heklina

Mynd: Bianca Del Rio, Sherry Vine, Steven og Donni 2019 Minning: Steven Þór Grygelko / Heklina Fæddur 17. júní 1967. Dáinn 3. apríl 2023   Steven var sonur Bandaríkjamannsins Stanleys og Kristínar Grygelko sem er íslensk. Hann lést óvænt í London 3. apríl síðastliðinn eftir að hafa dvalið á Íslandi um stundarsakir. Andlát hans var…

Um innri HIV tengda stimplun

Hugtakið HIV tengd stimplun (e. HIV related stigma) hefur verið viðfangsefni fjölda rannsókna síðustu áratugi þvert á fræðasvið og það notað til að greina upplifun, reynslu og neikvæð áhrif samfélagslegra viðhorfa á líf og heilsu HIV jákvæðra. Fyrstu skilgreiningar á hugtakinu voru settar fram í lok síðustu aldar og náðu til afleiðinga neikvæðra samfélagslegra viðhorfa…

Allur hópurinn í frumsýningarpartýinu. Mynd Guðný Steinsdóttir.

Gömul sár og ný

Ég fór á frumsýninguna á Plágu þætti Hrafnhildar Gunnarsdóttur í seríunni Svona fólk í Bíó Paradís. Orkan þetta kvöld, opnunin, tengingin var svo kyngimögnuð. Ég var svo slegin yfir því hvað ég vissi lítið um þetta og skildi loksins bilið milli kynslóðanna innan raða hinsegin fólks. Vissi að ég vildi gera leikhús um þetta. Ég…

Erna Milunka, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítala, bendir á að þekking á HIV sé alltaf að aukast nú þegar fólk hefur lifað með veiruna í áratugi. Mynd/gag

Öll eigum við að fá minnst eina HIV prufu á lífsleiðinni

HIV veiran og HPV eru vinkonur, segir Erna Milunka Kojic, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítala. „Þessar veirur fara saman.“ Erna kom heim frá Bandaríkjunum fyrir rúmu ári en þar bjó hún í nærri þrjá áratugi. Hún hvetur til frekari skimana vegna aukinnar áhættu HIV jákvæðra á að fá krabbamein af völdum HPV veira. Hún segir hættulegt að…

Sátta- og minningarstund 21. maí 2023 – Einar Þór

Sunnudaginn 21. maí var haldin sátta- og minningarstund í Fríkirkjunni í Reykjavík í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá fyrsta HIV smiti. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom þar fram og viðurkenndi fyrir þéttskipaðri kirkju þá mismunun sem átti sér stað, þá fordóma sem HIV jákvæðir og alnæmissjúkir mættu af hendi yfirvalda og almennings við…

Hugleiðingar framkvæmdastjóra

Í dag er alþjóðlegi HIV dagurinn, 1. desember, en þá gerum við upp baráttuna við þennan skæða sjúkdóm, fögnum þeim sigrum sem hafa unnist í baráttunni, minnumst þeirra sem hafa látist og hugsum til þeirra sem lifa með sjúkdómnum frá degi til dags. Á liðnu ári greindust 39 einstaklingar með HIV á Íslandi. Félagið okkar…

Formaður, Forsætisráðherra og Framkvæmdastjóri

Samtök HIV jákvæðra 35 ára

HIV Ísland fagnar í ár þeim áfanga að hafa starfað í 35 ár. Félagið var stofnað 1. desember 1988. Fagnað segi ég, en það var auðvitað ekkert fagnaðarefni að til félagsins var stofnað í upphafi. Félagið var stofnað af illri nauðsyn, nauðsyn sem reyndar er enn til staðar þó margt hafi áunnist og breyst á…