Drög að breytingu á reglugerð um söfnun blóðs
Í september birtust drög að breytingu á reglugerð um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs og viðauka IV. Stærsta breytingin sem drögin innibera er sú að blóðgjöfum sé ekki mismunað á grundvelli ómálefnalegra sjónarmiða, s.s. kyns, kynhneigðar, uppruna eða stöðu að öðru leyti. Með öðrum orðum, að hið forneskjulega bann sem í gildi er, þ.e.…