Ég var þekktur sem „alnæmiskarlinn“
„Mamma, við erum að skilja,“ sagði Ingi Rafn Hauksson í símtali við móður sína frá Hveragerði á níunda áratugnum. Ingi hafði verið í sambúð frá fimmtán ára aldri, gifti sig sautján ára og eignast dóttur. Þögnin á línunni breyttist í spurningu. „Er önnur kona í spilinu,“ spyr móðir hans. „Nei.“ Hún þagnar um stund en…