„Amma, hvað heitir aftur þessi veiki sem þú ert með?“
Hugleiðingar formanns. Það eru fimm ár síðan ég greindist HIV jákvæð. Margt hefur gerst síðan þá og HIV greiningin virðist lítil áhrif hafa haft á líf mitt. Ég tók snemma þann pólinn í hæðina að vera opin um ástand mitt og talaði opinskátt um HIV greininguna. Ekki vegna þess að mér fyndist öðrum koma heilsufar…