HIV Ísland í gleðigöngu Hinsegin daga
Hugleiðingar í kjölfar gleðigöngunnar Það er svo skrýtið hvað lífið getur fleytt manni á milli ólíkra viðkomustaða. Allt í einu finnur maður sig á stað sem fyrir ekki svo löngu síðan var manni algjörlega ókunnur. Að þessu sinni var ég stödd í gleðigöngunni, haldandi á spjaldi þar sem á stóð „HIV jákvæðir á lyfjum eru…