Enn bólar á fordómum gegn HIV
Berþóra, hér til vinstri á myndinni, segir fordóma enn finnast gagnvart HIV, bæði í samfélaginu og meðal heilbrigðisstarfsfólks. Stöðugt þurfi að fræða. Mynd/gag „Ég hugsaði. Ég kem aldrei til með að sjá neinn með alnæmi,“ segir Bergþóra Karlsdóttir sem kom inn í HIV-teymi hjúkrunarfræðinga árið 2004. Á sama tíma hafi hún hitt marga sem báru…