Gagnkynhneigðir sem stunda kynlíf með öðrum körlum í sérstökum áhættuhópi
Karlmenn í gagnkynhneigðum samböndum sem stunda kynlíf endrum og eins með körlum telja sig ekki í hættu á að fá HIV en eru hins vegar í sérstökum áhættuhópi, segja læknar á Landspítalanum Það sem af er ári eru tveir af þeim fjórum sem hafa smitast af HIV hér á landi í hópi gagnkynhneigðra manna sem…