30 ára afmæli og 1. des
Við ætlum að fagna stórafmæli félagsins okkar á alþjóðlega alnæmisdeginum laugardaginn 1. desember í félagsheimilinu okkar á Hverfisgötu 69. Dagskrá hefst kl. 16.00 og húsið er opið fyrir gesti og gangandi til kl. 19.00. Við fáum heimsókn góðra listamanna og ljúfar veitingar verða í boði. Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Skemmtum okkur…