Hugleiðingar framkvæmdastjóra
Í dag er alþjóðlegi HIV dagurinn, 1. desember, en þá gerum við upp baráttuna við þennan skæða sjúkdóm, fögnum þeim sigrum sem hafa unnist í baráttunni, minnumst þeirra sem hafa látist og hugsum til þeirra sem lifa með sjúkdómnum frá degi til dags. Á liðnu ári greindust 39 einstaklingar með HIV á Íslandi. Félagið okkar…