Samtök HIV jákvæðra 35 ára
HIV Ísland fagnar í ár þeim áfanga að hafa starfað í 35 ár. Félagið var stofnað 1. desember 1988. Fagnað segi ég, en það var auðvitað ekkert fagnaðarefni að til félagsins var stofnað í upphafi. Félagið var stofnað af illri nauðsyn, nauðsyn sem reyndar er enn til staðar þó margt hafi áunnist og breyst á…