Tugir karla komnir á forvarnarlyf gegn HIV
Viðtal við Bryndísi Sigurðardóttur smitsjúkdómalækni eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur, birt með leyfi Læknablaðsins Á sjöunda tug karlmanna hefur á fáum vikum farið í gegnum áhættumat á Landspítala og fengið forvarnarlyf gegn HIV í hendur. Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir telur að þeir verði allt að 80 talsins innan skamms og jafnvægi verði náð. Yfirvöld hófu nú í…