Gerast félagi

Félagsmenn HIV-Ísland eru um 300.

Allir áhugamenn um málefnið geta gerst félagar.

Árgjald er kr. 3000.-
Rauði borðinn-barmmerki er selt til styrktar starfinu á kr: 1000.

Ráðgjöf og fræðsla

Framkvæmdastjóri félagsins er Einar Þór Jónsson lýheilsufræðingur og kennari.

Einar hefur víðtæka reynslu af fræðslu, ráðgjöf og kennslu um hiv.

Hægt er að panta tíma hjá Einari í síma 553 8586 eða tölvupósti hiv-island@hiv-island.is

Mótefnapróf

  • Móttakan er opin frá 8-16 alla virka daga
  • Á Göngudeild smitsjúkdóma, A3. LSH í Fossvogi er tekið á móti einstaklingum í HIV ráðgjöf og mótefnamælingu.
  • Símanúmerið er 543-6040 og hægt er að fá tíma með litlum fyrirvara og oftast samdægurs.

Fréttir og tilkynningar

HIV og Geðheilbrigði. Laugardaginn 8. Nóvember (áhugasamir hafi samband við skrifstofu eða í tölvupósti)

Laugardaginn 8. nóvember, kl: 11.00 til 16.00 Fundarstjóri er Sigrún Grendal. 11:00 – 11:20 Setning Óttar Guðmundsson, geðlæknir. 11:20 – 11:50 Hiv og Líkaminn. Hiv og sýnileiki. Einar Þór Jónsso

29-10-2014
Kominn tími á tékk?

Samtökin ´78, Hiv-Ísland, Q-félagið og Göngudeild Smitsjúkdóma á Landsspítalanum standa fyrir opnum "tékk-degi" fimmtudaginn 27. mars í Samtökunum ´78, Laugavegi 3, 4. hæð. Hægt verður að droppa við

20-03-2014
Aðalfundur 25. febrúar 2014

Ágæti félagi,   Aðalfundur Hiv-Ísland fyrir árið 2014 verður haldinn á veitingastaðnum Argentínu, Barónsstíg 11 í Reykjavík, þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi kl. 17.00. Dagskrá fundarins e

14-02-2014
25 ára afmæli

Kæru vinir, Hiv Ísland fagnar 25 ára afmæli í ár. Af því tilefni blásum við til afmælishátíðar í Ráðhúsi Reykjavíkur, laugardaginn 2. nóvember. Hátíðin hefst kl. 14.00. Við bjóðum ykkur hjartanleg

04-11-2013

Félagsráðgjafi

Á sóttvarnarsviði Landlæknisembættisins starfar yfirfélagsráðgjafi, Sigurlaug Hauksdóttir, sem sinnir m.a. forvörnum gegn útbreiðslu HIV/alnæmis og kynsjúkdóma og veitir ráðgjöf.

Geta stofnanir, skólar, fyrirtæki, félög og aðrir staðir óskað eftir fyrirlestri eða fræðslu um þessi efni með því að hafa beint samband við hana með tölvupósti eða í síma. Einnig er hægt að beina til hennar spurningum um HIV/alnæmi og kynsjúkdóma.

Félagsmiðstöðin

Skrifstofa félagsins er til húsa að Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík.
Framkvæmdastjóri er Einar Þór Jónsson, kennari og lýðheilsufræðingur.
Sími 552-8586. Netfang: hiv-island@hiv-island.is

Christmas-candle-icon
Árleg minningarguðsþjónusta
vegna þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis hér á landi fer fram síðasta sunnudag í maí ár hvert. Kveikt er á kertum til að minnast þeirra
er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst. Athöfnin fer fram í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Þess má geta að minningarstund þessi er alþjóðleg og heitir hún á ensku Candlelight Memorial Day