Rauði borðinn

Gerast félagi

Félagsmenn HIV-Ísland eru um 300.

Allir áhugamenn um málefnið geta gerst félagar.

Árgjald er kr. 4000.-
Rauði borðinn - barmmerki er selt til styrktar starfinu á kr: 1000.

Ráðgjöf og fræðsla

Framkvæmdastjóri félagsins er Einar Þór Jónsson lýðheilsufræðingur og kennari.

Einar hefur víðtæka reynslu af fræðslu, ráðgjöf og kennslu um hiv.

Hægt er að panta tíma hjá Einari í síma 552 8586 eða tölvupósti hiv-island@hiv-island.is

Mótefnapróf

  • Móttakan er opin frá 8-16 alla virka daga
  • Á Göngudeild smitsjúkdóma, A3. LSH í Fossvogi er tekið á móti einstaklingum í HIV ráðgjöf og mótefnamælingu.
  • Símanúmerið er 543-6040 og hægt er að fá tíma með litlum fyrirvara og oftast samdægurs.

Christmas-candle-icon
Árleg minningarguðsþjónusta
vegna þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis hér á landi fer fram síðasta sunnudag í maí ár hvert. Kveikt er á kertum til að minnast þeirra
er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst. Athöfnin fer fram í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Þess má geta að minningarstund þessi er alþjóðleg og heitir hún á ensku Candlelight Memorial Day