Gerast félagi

Félagsmenn HIV-Ísland eru um 300.

Allir áhugamenn um málefnið geta gerst félagar.

Árgjald er kr. 3000.-
Rauði borðinn-barmmerki er selt til styrktar starfinu á kr: 1000.

Ráðgjöf og fræðsla

Framkvæmdastjóri félagsins er Einar Þór Jónsson lýheilsufræðingur og kennari.

Einar hefur víðtæka reynslu af fræðslu, ráðgjöf og kennslu um hiv.

Hægt er að panta tíma hjá Einari í síma 553 8586 eða tölvupósti hiv-island@hiv-island.is

Mótefnapróf

  • Móttakan er opin frá 8-16 alla virka daga
  • Á Göngudeild smitsjúkdóma, A3. LSH í Fossvogi er tekið á móti einstaklingum í HIV ráðgjöf og mótefnamælingu.
  • Símanúmerið er 543-6040 og hægt er að fá tíma með litlum fyrirvara og oftast samdægurs.

Fréttir og tilkynningar

World Aids day 1. december 2015 in Reykjavik

Every year World AIDS Day event take place in Reykjavik to raise awareness and show support for people living with Hiv. Open House At Hverfisgata 69, 101 Reykjavik. There will be entertainment and

30-11-2015
Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember Dagur rauða borðans

þriðjudaginn 1.desember næstkomandi. Að Hverfisgötu 69 verður opið hús og skemmtidagskrá Boðið verður upp á kaffi og góðgerðir milli kl. 13.00 og 18.00. Tónlistarfólk kemur í heimsókn. Auður Jóns

30-11-2015
Aðalfundur 2015

Ágætu félagar! Aðalfundur 24. febrúar 2015 Aðalfundur Hiv Ísland fyrir árið 2015 verður haldinn á veitingastaðnum Argentínu, Barónsstíg 11 2h, Reykjavík, þriðjudaginn 24. febrúar næstkomandi kl. 17.

16-02-2015
Skrifstofan lokuð yfir jól og áramót

  Skrifstofa félagsins að Hverfisgötu 69 verður lokuð til miðvikudagsins 14. Janúar, 2015. Mikilvægum erindum og tölvupósti er svarað, netfangið er hiv-island@hiv-island.is  

16-12-2014

Félagsráðgjafi

Á sóttvarnarsviði Landlæknisembættisins starfar yfirfélagsráðgjafi, Sigurlaug Hauksdóttir, sem sinnir m.a. forvörnum gegn útbreiðslu HIV/alnæmis og kynsjúkdóma og veitir ráðgjöf.

Geta stofnanir, skólar, fyrirtæki, félög og aðrir staðir óskað eftir fyrirlestri eða fræðslu um þessi efni með því að hafa beint samband við hana með tölvupósti eða í síma. Einnig er hægt að beina til hennar spurningum um HIV/alnæmi og kynsjúkdóma.

Félagsmiðstöðin

Skrifstofa félagsins er til húsa að Hverfisgötu 69, 101 Reykjavík.
Framkvæmdastjóri er Einar Þór Jónsson, kennari og lýðheilsufræðingur.
Sími 552-8586. Netfang: hiv-island@hiv-island.is

Christmas-candle-icon
Árleg minningarguðsþjónusta
vegna þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis hér á landi fer fram síðasta sunnudag í maí ár hvert. Kveikt er á kertum til að minnast þeirra
er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst. Athöfnin fer fram í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Þess má geta að minningarstund þessi er alþjóðleg og heitir hún á ensku Candlelight Memorial Day